Kjarrberg

Árni Torfason

Kjarrberg

Kaupa Í körfu

Íbúar parhúss við Kjarrberg í Hafnarfirði fengu viðurkenningu fyrir glæsilega aðkomu og garð Grannarnir í Kjarrbergi 1 og 3 í Hafnarfirði uppskáru viðurkenningu fyrir gott samstarf og samkomulag á dögunum þegar húsið fékk viðurkenningu fyrir glæsilega aðkomu og garð. Húsið, sem var byggt árið 1990, stendur í brekku í Setbergshverfinu í Hafnarfirði og hafa íbúarnir nýtt möguleika brekkunnar til að skapa afar fallegt umhverfi við húsið. Nágrannakonurnar Guðrún H. Aðalsteinsdóttir og Arnþrúður Björnsdóttir hittu blaðamann í sólríku hádegi og stikluðu með honum á stóru yfir það sem liggur að baki viðurkenningunni. MYNDATEXTI:Stílhreint og smekklegt umhverfi Kjarrbergs 1 og 3 vakti athygli dómnefndar Hafnarfjarðarbæjar og er húsinu til mikillar prýði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar