Blokkir Sólheimar

Gísli Sigurðsson

Blokkir Sólheimar

Kaupa Í körfu

Meðal þess sem ber fyrir augu í Reykjavík, þegar rölt er um með augun opin, eru gamlar og nýjar blokkir. Segja má að nútíma byggingarhættir hefjist í Reykjavík á stríðsárunum með því að tvö fjölbýlishús rísa við Hringbraut. MYNDATEXTI:Sólheimaháhýsin, 1959. Arkitektar: Einar Sveinsson, Gunnlaugur Halldórsson og Guðmundur Kr. Kristinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar