Menningarnótt í Reykjavík

Menningarnótt í Reykjavík

Kaupa Í körfu

METAÐSÓKN var á Menningarnótt í Reykjavík á laugardagskvöld, en talið er að um hundrað þúsund manns hafi verið í miðbænum þegar mest var. Gríðarlegur mannskari var staddur á hafnarbakkanum milli tíu og tólf um kvöldið og fylgdist með stórtónleikum Rásar 2 og flugeldasýningu Reykjavíkurborgar. Um tíu þúsund manns skemmtu sér í miðborginni eftir miðnætti og fór það skemmtanahald að mestu vel fram, en margir listamenn héldu áfram leik sínum eftir að formlegum hátíðahöldum lauk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar