Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri á Akureyri

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri á Akureyri

Kaupa Í körfu

Leiklist | Rætt við Magnús Geir Þórðarson, nýjan leikhússtjóra á Akureyri, um vetrardagskrána NÝ OG nýleg verk eru í fyrirrúmi á vetrardagskrá Leikfélags Akureyrar, sem nú liggur fyrir. Til stendur að setja upp fjórar sýningar á vegum leikfélagsins sjálfs, en jafnframt munu fjórar gestasýningar sækja Akureyringa heim. MYNDATEXTI: "Ég vil...að fleiri komi að þessu leikhúsi þrátt fyrir landfræðilega einangrun þess. Starfsemi þess þarf nefnilega alls ekki að vera það. En fyrst og fremst þarf allt sem fer á fjalirnar að vera gott og spennandi," segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar