Hafnarstræti 96 Akureyri

Gísli Sigurðsson

Hafnarstræti 96 Akureyri

Kaupa Í körfu

Forsíðumyndin er af húsi í göngugötunni á Akureyri sem ævinlega vekur athygli gesta. Þetta er Hafnarstræti 96, sem frá upphafi hefur heitið París, en Sigvaldi Þorsteinsson kaupmaður byggði það 1913. Þar hefur alltaf verið verzlun og nú er þar á jarðhæð veitingahúsið Bláa kannan og blómabúð. Breytingarnar að innanverðu eru svo til fyrirmyndar má telja. Að þeim hafa staðið hjónin Sigmundur Rafn Einarsson og Guðbjörg Inga Jósefsdóttir sem eiga húsið og búa í því. Hafa þau fengið viðurkenningu Menningarmálanefndar Akureyrar fyrir endurgerð hússins. Ljósmynd:GS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar