Óseyrin á svæði 6 í Laxá í Aðaldal

Einar Falur Ingólfsson

Óseyrin á svæði 6 í Laxá í Aðaldal

Kaupa Í körfu

Mikill sjóbirtingur er genginn í Tungulæk og fyrstu göngurnar voru komnar strax um verslunarmannahelgina. Hins vegar, eins og svo oft áður, hefur veiðiálag verið sáralítið og rétt að eigandinn Þórarinn Kristinsson og vinir og ættingjar hafi gripið í stöng á milli þess sem þeir hafa unnið að mikilli uppbyggingu á svæðinu. Nærri þrjátíu birtingar eru komnir í bók nú á síðsumrinu og tveir laxar. Nokkur hundruð veiddust hins vegar í vorvertíðinni, þegar áin var aftur sjálfri sér lík eftir smálægð í fyrra. MYNDATEXTI: Veiðimaður á hinum fornfræga veiðistað Óseyri í Laxá í Aðaldal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar