Aldís Sigurðardóttir

Aldís Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Söfn | Minjagripasamkeppni Norska hússins Aldís Sigurðardóttir, forstöðumaður Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla, er þjóðfræðingur að mennt; útskrifaðist úr Háskóla Íslands 1992. Hún starfaði um tíma hjá Íslenskri endurtryggingu en á árunum 2000-2001 var hún forstöðumaður Gamla apóteksins á Ísafirði, Kaffi- og menningarhúss ungs fólks á norðanverðum Vestfjörðum. Aldís hefur gegnt starfi sínu við Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla frá árinu 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar