Kammeróperan Grettir

Jim Smart

Kammeróperan Grettir

Kaupa Í körfu

Ópera | Kammeróperan Grettir frumflutt í Bayreuth Drómundur hálfbróðir Grettis Ásmundarsonar situr í dýflissu í Miklagarði eftir að hafa hefnt bróður síns og drepið Þorbjörn öngul. Hann syngur um ógæfu sína og fögur rödd hans berst til eyrna hefðarfrúarinnar Spesar sem á leið hjá ásamt þernu sinni. Hún hrífst svo af söng hans að hún kaupir hann lausan og flytur heim í dyngju sína. ....... Flytjendur eru ungir og upprennandi söngvarar sem þeir Þorkell, Guðmundur og Sveinn ljúka miklu lofsorði á. Þetta eru þau Bragi Bergþórsson tenór sem syngur hlutverk Drómundar, Lára Bryndís Eggertsdóttir sópran syngur hlutverk Spesar, Hugi Jónsson baritón syngur hlutverk eiginmannsins, Davíð Ingi Ragnarsson bassi syngur hlutverk samfanga Drómundar og Dóra Steinunn Ármannsdóttir mezzósópran syngur hlutverk þernunnar. MYNDATEXTI: Guðmundur Emilsson, Þorkell Sigurbjörnsson, Sveinn Einarsson og Elín Edda Árnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar