Skipakoma

Gunnlaugur Árnason

Skipakoma

Kaupa Í körfu

Það er orðin sjaldgæf sjón að sjá flutningaskip við bryggju í Stykkishólmi, því allir flutningar fara orðið landleiðina. En það var mikið um að vera er Jökulfellið lagðist að bryggju nýlega með óvenjulegan farm. Skipið var að koma frá Póllandi með 130 rör í nýja virkjun í Straumfjarðará. MYNDATEXTI: Rörum í nýja virkjun var skipað upp í Stykkishólmi á dögunum. Símon Sturluson hafnarverndarfulltrúi og Bjarni Einarsson, einn eigenda Straumfjarðarvirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar