Íslenskunám

Íslenskunám

Kaupa Í körfu

Íslenskunám nýtur vaxandi vinsælda meðal útlendinga. Á hverju sumri leggur fólk víðsvegar að úr heiminum leið sína til landsins til að kynnast málinu. Japan, Þýskaland, Búlgaría, Bretland og Bandaríkin. Þessi lönd eru dæmi um hversu víða að námsmennirnir koma til að nema íslensku við Háskóla Íslands. Þetta árið tóku 58 manns þátt í sumarnámskeiðunum sem eru samvinnuverkefni Stofnunar Sigurðar Nordals og heimspekideildar HÍ , en námið er einkum ætlað erlendum háskólastúdentum. MYNDATEXTI: Nemarnir þrír: Lena Weilbächer, Tatsuyuki Mimura og Tiffany Beechy.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar