Menningarnótt 2004

Árni Torfason

Menningarnótt 2004

Kaupa Í körfu

Seint verður kvartað yfir skorti á menningarframboði á Menningarnótt sem leið, en gríðargóð stemning myndaðist þar sem hundrað þúsund manns nutu afurða mörg hundruð listamanna sem komu þangað til að deila sköpun sinni með almenningi.MYNDATEXTI: Ekki var þessi gráálfur frýnilegur, en ungviðið sá í gegnum gervið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar