USA þingnefnd í Bláa lóninu

Þorkell Þorkelsson

USA þingnefnd í Bláa lóninu

Kaupa Í körfu

"Hún var mjög hrifin af lóninu og ég fékk það á tilfinninguna að hún væri spennt fyrir því að fara í bað, en eins og gengur þarf fólk í hennar stöðu næði og það var ekki hægt að skapa það hér núna," segir Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa lónsins, sem sýndi Hillary Clinton og öðrum öldungadeildarþingmönnum sem heimsóttu Ísland í gær lónið og umhverfi þess. MYNDATEXTI: Hillary virðir Bláa lónið og Svartsengi fyrir sér. Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri lónsins, segir að hún hafi verið mjög hrifin og telur hún að hún hefði ekkert haft á móti því að skella sér í bað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar