Umferðarátak í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Umferðarátak í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Efnt hefur verið til umferðar- og öryggisátaks í Reykjanesbæ. Sérstök áhersla er lögð á að draga úr ökuhraða og auka öryggi ungra vegfarenda á leið til skóla. MYNDATEXTI: Átak: Árni Sigfússon bæjarstjóri kynnir umferðar- og öryggisátak. Honum til aðstoðar eru börn úr Heiðarskóla sem sýna nýja umferðarflaggið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar