Matthías Johannessen og Magnús Magnússon

Skapti Hallgrímsson

Matthías Johannessen og Magnús Magnússon

Kaupa Í körfu

Tveir menn á sviði, nokkrir tugir í sal. Þetta er í gær; sérstök dagskrá er um íslenskt skáld í fyrsta skipti á alþjóðlegu bókahátíðinni í Edinborg í Skotlandi, stærstu bókahátíð heims. Skapti Hallgrímsson hlýddi á kynningu á lífi og list Matthíasar Johannessen, skálds og fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, sem sjónvarpsmaðurinn, rithöfundurinn og þýðandinn Magnús Magnússon stýrði. MYNDATEXTI: Jafnaldrar og blaðamenn. Magnús Magnússon, sjónvarpsmaður og rithöfundur, kynnti líf og ljóðlist Matthíasar Johannessen, skálds og fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, á Edinborgarhátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar