Framsóknarflokkurinn með fund

Árni Torfason

Framsóknarflokkurinn með fund

Kaupa Í körfu

Á annað hundrað framsóknarkonur mættu á fund Landssambands framsóknarkvenna (LFK) í gær, þar sem rædd var sú staða sem nú er komin upp í jafnréttismálum innan flokksins. Á fundinum, sem stóð í yfir þrjá tíma, var samþykkt ályktun þar sem fram kemur að framsóknarkonur telja að nýlegt val á ráðherrum í ríkisstjórn fullnægi ekki markmiðum flokksins í jafnréttismálum sem fram koma í jafnréttisáætlun flokksins og í lögum hans. MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir og Dagný Jónsdóttir voru í hópi fundarmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar