Réttur er settur

Árni Torfason

Réttur er settur

Kaupa Í körfu

Sjónvarpsáhorfendur eldri en tvævetur muna trúlega eftir sjónvarpsþáttunum Réttur er settur þar sem tekin voru fyrir fræg dómsmál eða fjallað um sérstök lögfræðileg viðfangsefni, en fyrsti þátturinn var sýndur í Sjónvarpinu árið 1967. Nú hafa nokkrir laganemar tekið sig saman og hyggjast taka upp þráðinn á nýjan leik í gerð Réttur er settur. MYNDATEXTI: Bergur Ebbi Benediktsson, Fróði Steingrímsson og Daði Ólafsson skrifa handritið að nýju sjónvarpsþáttunum Réttur er settur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar