Björgvin ÍS áður Viðar ÞH 17

Hafþór Hreiðarsson

Björgvin ÍS áður Viðar ÞH 17

Kaupa Í körfu

Mannbjörg þegar eikarbátur sökk úti fyrir Dýrafirði TVEIR menn björguðust þegar eikarbáturinn Björgvin ÍS 468 sökk um 17 sjómílur undan Dýrafirði í gærmorgun. Báturinn var á dragnótarveiðum og var mjög gott veður á veiðislóðinni ... Björgvin var 25,6 brúttótonna eikarbátur, smíðaður í Hafnarfirði árið 1974, samkvæmt upplýsingum úr skipaskrá. Hann hét áður Viðar ÞH 17 og var gerður út frá Raufarhöfn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar