Framsóknarkonur með fund

Árni Torfason

Framsóknarkonur með fund

Kaupa Í körfu

Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra segir ólguna meðal framsóknarkvenna rista djúpt en flokksmenn eigi allir að snúa bökum sam Siv Friðleifsdóttir segist ætla að snúa sér af krafti að störfum á Alþingi og innan Framsóknarflokksins eftir að hún lætur af embætti umhverfisráðherra 15. september. Ólga innan raða framsóknarkvenna ristir djúpt en hún segir að framsóknarmenn eigi allir að snúa bökum saman og sækja fram. Siv segir í samtali við Ómar Friðriksson að hennar kraftar hljóti að koma til greina við næstu ráðherrauppstokkun. MYNDATEXTI: Siv segir ljóst af fundi framsóknarkvenna sl. miðvikudag að þær ætli að styrkja sig enn frekar innan Framsóknarflokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar