Bill Clinton á Íslandi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bill Clinton á Íslandi

Kaupa Í körfu

Í mínum huga hefur Ísland og öll saga þess alltaf verið eins konar fyrirmynd mjög mikilvægs þáttar frjálsra ríkja. Ég hef lengst af starfað í opinbera stjórnkerfinu og ríkisstjórn þarf að hafa nægilegt vald til að gera það sem þarf í þágu fólksins en um leið verður að koma í veg fyrir misnotkun valds. Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, ræddi við fréttamenn á Þingvöllum á þriðjudag, en hann var hér á ferð ásamt eiginkonu sinni Hillary, sem kom með nefnd bandarískra öldungardeildarþingmanna til að kynna sér orkumál. MYNDATEXTI: Morgunblaðið/ÞÖK Stutt heimsókn Bills Clintons til Íslands á þriðjudag vakti mikinn áhuga landsmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar