Ólöf Halldórsdóttir

Ólöf Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Ólöf Inga Halldórsdóttir er ekki mikið fyrir að láta hindranir stöðva sig. Það voru ekki skemmtileg skilaboð sem nýbakaðir og kornungir foreldrar fengu síðla dags 26. ágúst árið 1979, nokkrum klukkustundum eftir að frumburður þeirra leit dagsins ljós. Ólöf Inga Halldórsdóttir er ekki mikið fyrir að láta hindranir stöðva sig. Hún fæddist þremur mánuðum fyrir tímann og vegna súrefnisskorts í fæðingu töldu læknar að hún myndi aldrei geta tjáð sig né lært og ekki geta bjargað sér að neinu leyti. Í dag, 25 árum síðar, er Ólöf nýútskrifaður kennari frá Kennaraháskóla Íslands og hóf störf við Rimaskóla á dögunum. Hún er eldheit leikhúsáhugamanneskja, elskar ljóðlist og dreymir um að stúdera lögfræði í framtíðinni. En fyrst og fremst hefur hún einstaklega æðrulausa sýn á lífið og tilveruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar