Þingvellir á heimsminjaskrá UNESCO
Kaupa Í körfu
Merki heimsminjaskrár Sameinuðu þjóðanna var afhjúpað á Þingvöllum um helgina að viðstöddum yfirmanni heimsminjaskrifstofu UNESCO. Hafa Þingvellir með þessu formlega verið teknir inn á heimsminjaskrá stofnunarinnar og bætast í hóp tæplegra 800 menningar- og náttúruminjastaða á heimsminjaskránni sem taldir eru hafa einstakt gildi fyrir heimsbyggðina. MYNDATEXTI: Francesco Bandarin, yfirmaður heimsminjaskrifstofu UNESCO, afhendir Birni Bjarnasyni, formanni Þingvallanefndar, skjal sem staðfestir að Þingvellir eru á heimsminjaskrá UNESCO. Að baki þeim er merki heimsminjaskrárinnar sem afhjúpað var við Fræðslumiðstöðina við Hakið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir