Þingvellir á heimsminjaskrá UNESCO

Jim Smart

Þingvellir á heimsminjaskrá UNESCO

Kaupa Í körfu

Merki heimsminjaskrár Sameinuðu þjóðanna var afhjúpað á Þingvöllum um helgina að viðstöddum yfirmanni heimsminjaskrifstofu UNESCO. Hafa Þingvellir með þessu formlega verið teknir inn á heimsminjaskrá stofnunarinnar og bætast í hóp tæplegra 800 menningar- og náttúruminjastaða á heimsminjaskránni sem taldir eru hafa einstakt gildi fyrir heimsbyggðina. MYNDATEXTI: Meðlimir úr Hljómskálakvintettinum léku nokkra slagara fyrir gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar