Gúrkukrydd

Kristján Kristjánsson

Gúrkukrydd

Kaupa Í körfu

Arnar Valsteinsson hjá fyrirtækinu G. Pálssyni hafði samband í kjölfarið á umfjöllun um gúrkukrydd hér á síðum Daglegs lífs. Gúrkukrydd er bara gúrkukrydd Arnar sagði aftur á móti að málið væri afar einfalt, G. Pálsson flytti inn sérstakt gúrkukrydd, kryddblöndu sem notuð er við niðurlagningu ýmiskonar grænmetis og t.d. síldar. Í blöndunni eru dill, sinnepskorn, engifer, kóríander, einiber, allrahanda, pipar og negull. Kryddið fæst yfirleitt í Fjarðarkaupum. Gúrkukrydd er því bara gúrkukrydd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar