James Brown

Þorvaldur Örn Kristmundsson

James Brown

Kaupa Í körfu

Lilli tíu ára dillaði sér, mamma hans að nálgast fertugt skók mjaðmirnar og afinn á sjötugsaldri sló taktinn með hægra fæti. Öll hugsanleg kynslóðabil voru brúuð af lágvöxnum svörtum manni á áttræðisaldri í rauðum jakkafötum með breitt hvítt bros í þéttskipaðri Laugardalshöllinni. MYNDATEXTI:Kappinn var hinn kátasti með viðtökur Íslendinga og kunni vel að meta fagnaðarlætin, enda er hann þekktur fyrir glaðværa framkomu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar