Málarar

Árni Torfason

Málarar

Kaupa Í körfu

Það er margt sem þarf að athuga þegar fólk stendur frammi fyrir því verki að mála húsið sitt. Miklu máli skiptir að allt ferlið sé vel ígrundað, rétta málningin valin, réttu litirnir og rétta efnismeðhöndlunin. Hús eru máluð annars vegar til að auka endingu þeirra og hins vegar til að fegra þau. Málning er misdýr og þá að sama skapi misjöfn að gæðum. Sumir framleiðendur segja að "málningin hafi verið reynd við íslenskar aðstæður" og hafi farið í gegnum ýmsar rannsóknir sem eiga að auka veðrunarþol og fleiri álagsþætti. En í hverju eru þessar rannsóknir fólgnar MYNDATEXTI: Valdimar G. Sigurðsson, málarameistari hjá Slippfélaginu, í heimsókn á vinnustað hjá Jónasi Aðalsteinssyni, málarameistara hjá Málarasmiðjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar