Grisjað í Brynhildarlundi

Steinunn Ásmundsdóttir

Grisjað í Brynhildarlundi

Kaupa Í körfu

Bindigeta skóga á Héraði gæti verið 200 milljóna króna virði árlega Héraðsskógar standa nú frammi fyrir kostnaðarsamri fyrstu grisjun á skógum sínum. Þá huga skógarbændur að lausnum á því hvernig skapa megi verðmæti úr grisjunarvið. Hann hefur fram að þessu einkum verið notaður í girðingarstaura, kurl og eldiviðarkubba, sem gefur ekki mikið af sér í fjármunum. MYNDATEXTI: Brynhildarlundur grisjaður: Helgi H. Bragason skógarbóndi tók í leiðinni nokkra stórviði sem nýttust í borð og bekki og Dagur Kristmundsson skipuleggur flutning trjánna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar