Húsavík
Kaupa Í körfu
Hyggjast framleiða kítín úr rækjuskel Fyrri áfangi glúkósamínverksmiðju á Húsavík verður boðinn út í haust ef áætlanir eigenda Glucomed ehf. ganga eftir. Fram kemur á vef Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga að í þessum áfanga verður reist hráefnisverksmiðja sem framleiðir kítín úr rækjuskel. Kítínið er síðan notað í glúkósamínframleiðsluna en glúkósamín er m.a. talið styrkja bandvefi líkamans. Undirbúningur hefur staðið yfir í nokkuð langan tíma en nú hillir loksins undir að framkvæmdir hefjist á lóð fyrirtækisins sem er sunnan við rækjuverksmiðju Íshafs ehf. Að þessu verkefni standa ýmsir aðilar, meðal annars norskir og þýskir fjárfestar, ásamt fagaðilum auk heimamanna á Húsavík. Um tuttugu ný störf munu skapast á Húsavík með tilkomu þessarar verksmiðju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir