Hafnarborg

Árni Torfason

Hafnarborg

Kaupa Í körfu

HÚN er óneitanlega áhugaverð hugmyndin að baki dönsku sýningunni Nútímakonur sem nú stendur yfir í aðalsýningarrými Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnafjarðar. Á sýningunni eru samtvinnaðar portrettljósmyndir af átján konum á öllum aldri, sem eiga það sameiginlegt að vera áberandi hluti af dönsku þjóðlífi, og skartgripir - hálsmen í flestum tilvikum - sem hafa verið hannaðir með hverja og eina kvennanna átján í huga. MYNDATEXTI:Hálsmen Mette Saabye fyrir Bodil Udsen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar