Ísland - Búlgaría 3:1

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Búlgaría 3:1

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA 21 árs landsliðið í knattspyrnu sigraði Búlgaríu, 3:1 á Víkingsvelli, í gær en þetta var fyrsti leikur Íslands í undankeppni EM. Eyjólfur Sverrisson tók við U21 liðinu eftir síðustu undankeppni og óhætt er að segja að liðið lofar góðu undir hans stjórn. Hannes Sigurðsson fór mikinn en hann skoraði öll mörk Íslands. Sigur liðsins var sá fyrsti sem U21 landslið karla landar í undankeppni EM síðan árið 2001. MYNDATEXTI: Nokkrir leikmenn íslenska liðsins fagna Hannesi Sigurðssyni eftir að hann skoraði eitt þriggja marka sinna gegn Búlgaríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar