Einar Gylfi Jónsson

Árni Torfason

Einar Gylfi Jónsson

Kaupa Í körfu

Netfíkn eða netárátta er ungt hugtak og umdeilanlegt. Það er ekki hægt að tengja það við misnotkun vímuefna en Björn Harðarson sálfræðingur, sem m.a. hefur sérhæft sig í fíknum af ýmsu tagi, bendir þó á að net- og leikjafíkn eigi margt sameiginlegt með vandamálum á borð við spilafíkn MYNDATEXTI: Einar Gylfi Jónsson: Fyrir áratug hefði maður líklega ekki spurt um tölvunotkun en þetta er orðið ein af rútínuspurningunum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar