Guðmundur Jónsson, 84 ára, söng á tónleikum í Langholtskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðmundur Jónsson, 84 ára, söng á tónleikum í Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

Afmælistónleikar Guðfreðs Hjörvars í Langholtskirkju. Hann er ótrúlegur." "Þetta er alveg hreint magnað." "Hugsið ykkur, áttatíu og fjögurra ára gamall," hvísluðu meðlimir ónefnds karlakórs sín á milli þegar Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, kom sér fyrir á sviði Langholtskirkju á afmælis- og kveðjutónleikum Guðfreðs Hjörvars Jóhannssonar, í gærkvöldi. Guðfreður lætur nú af störfum eftir sjö ára þjónustu við kirkjuna en hann hefur sjálfur lagt stund á söng og meðal annars fengið leiðsögn frá Guðmundi Jónssyni. MYNDATEXTI: Guðmundur syngur Lofsöng Beethovens. Hjá honum stendur afmælisbarnið Guðfreður Hjörvar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar