Ljósanótt í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Ljósanótt í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Mikill mannfjöldi var á menningar- og fjölskylduhátíðinni Ljósanótt í Reykjanesbæ á laugardag, á milli tuttugu og þrjátíu þúsund. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru hæstánægðir með hvernig til tókst. MYNDATEXTI: Leikmenn gullaldarliðs Keflavíkur sem urðu fjórum sinnum Íslandsmeistarar í knattspyrnu á árunum 1964 til 1973 voru heiðraðir með því að afhjúpuð var hella til minningar um afrek þeirra en henni hefur verið komið fyrir í gangstétt við Hafnargötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar