Barnastarf í kirkjum landsins

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Barnastarf í kirkjum landsins

Kaupa Í körfu

Barnastarf kirkjunnar hófst sl. sunnudag en gert er ráð fyrir að á milli 12 og 15 þúsund börn sæki starfið yfir vetrartímann. Gallup-könnun sem Biskupsstofa kynnti á fréttamannafundi leiðir í ljós að rúmlega 82% þjóðarinnar hafa reynslu af barna- og unglingastarfi kirkjunnar. Unglingastarfið er jafnframt að fara í gang um þessar mundir en í mörgum kirkjum eru starfandi æskulýðsfélög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar