Pjetur Sævar Hallgrímsson í Tónspili, Neskaupstað

Steinunn Ásmundsdóttir

Pjetur Sævar Hallgrímsson í Tónspili, Neskaupstað

Kaupa Í körfu

Í sautján ár hefur Pjetur í Tónspili séð Norðfirðingum fyrir músík úr öllum áttum Trommuleikarinn Pjetur Sævar Hallgrímsson hefur rekið verslunina Tónspil í Neskaupstað í bráðum sautján ár. Þar höndlar hann með tónlist og sitthvað fleira. Menn leita gjarnan í smiðju til Pjeturs eftir tónlistarlegu góðgæti og fágæti. Þar má jafnt sjá léttstígar ömmur að kaupa Fjórtán fóstbræður, sem og dökkklædda drengi í þungum þönkum hjá gaddavírsrekkanum. MYNDATEXTI: Höndlar með heimstónlistina: Pjetur S. Hallgrímsson í versluninni Tónspili í Neskaupstað og Atli Már Magnússon dyggur viðskiptavinur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar