Morgunverðarfundur í Íslandsbanka

Morgunverðarfundur í Íslandsbanka

Kaupa Í körfu

Vaxandi viðskiptahalli og aukin verðbólga eru merki um ójafnvægi í þjóðarbúskapnum. Þetta kom fram í máli Ignólfs Bender, forstöðumanns greiningardeildar Íslandsbanka, á morgunverðarfundi bankans í gær, þar sem rætt var um horfurnar í þjóðarbúskapnum. MYNDATEXTI: Samrunar? Horfur í þjóðarbúskapnum eru bjartar en blendnar að því er fram kom á morgunverðarfundi Íslandsbanka í gær. Jón Þórisson, aðstoðarforstjóri bankans, sagði hagræðingu framundan á fjármálamarkaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar