Silvía Svíadrottning heimsótti Barnahús
Kaupa Í körfu
Vöxtur Reykjavíkur, batnandi efnahagur og fjöldi grænna svæða er meðal þess sem kom Karli Gústafi Svíakonungi einna mest á óvart í heimsókn hans hér á landi á þriðjudag og miðvikudag. Sylvía drottning hans lýkur lofsorði á starfsemi Barnahúss og vonast til að fleiri lönd taki upp það fyrirkomulag, sem þar er viðhaft við meðhöndlun mála barna, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. MYNDATEXTI: Silvía Svíadrottning heimsótti Barnahús í gærmorgun sem hún segir vera stórkostlegan stað. Með henni í för var Dorrit Moussaieff forsetafrú og þarna heilsa þær upp á Dröfn Farestveit og Einar Huga Geirsson sem eru börn starfsmanna hússins. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, fylgist með.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir