Samtímalist

Jim Smart

Samtímalist

Kaupa Í körfu

SÝNISHORN af breskri samtímalistasenu gefur að líta þessa dagana í græna sal Klink og Bank. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að búa og starfa í London, en eru af ýmsum þjóðernum, frá Japan, Jamaíka, Hollandi og Íslandi meðal annars. Verkin voru flest unnin hér á Íslandi og bera þess merki. Eitt er t.d. eldflaug unnin í umbúðir utan af 1944 skyndiréttum, annað er höggmynd af Halldóri Laxness, enn annað eru blýants-, vatnslita og penna skissur af íslenskri náttúru

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar