Grafík í Austurbæ
Kaupa Í körfu
Ísfirska rokksveitin Grafík hélt tónleika í Austurbæ í gærkvöldi í tilefni af endurútgáfu plötunnar Get ég tekið cjéns. Kom sú plata fyrst út fyrir tuttugu árum. Á plötunni má m.a. finna lögin Þúsund sinnum segðu já og Húsið og ég eða Mér finnst rigningin góð. Sveitin er nú skipuð þeim Haraldi Þorsteinssyni, Hirti Howser, Agli Erni Rafnssyni, Rúnari Þórissyni og Helga Björnssyni. Tveir þeir síðarnefndu eru í góðri sveiflu á þessari mynd sem ljósmyndari Morgunblaðsins tók á tónleikunum í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir