Leifur Bárðarson læknir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leifur Bárðarson læknir

Kaupa Í körfu

Leifur Bárðarsson er fæddur í Reykjavík árið 1948. Hann útskrifaðist frá Læknadeild HÍ árið 1975 og varð sérfræðingur í barnaskurðlækningum árið 1983 frá Gautaborgarháskóla. Þá nam hann gæðastjórnun í heilbrigðisþjónustu hjá háskólanum í Bergen árið 2000. Leifur starfar nú sem yfirlæknir deildar gæðamála og innri endurskoðunar frá 2003. Leifur er varaformaður Umhyggju og fulltrúi Íslands í stjórn NOBAB. Hann er giftur og á tvær uppkomnar dætur og tvö barnabörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar