Smalahundanámskeið á Suður-Hvoli í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Smalahundanámskeið á Suður-Hvoli í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Til að eignast góðan smalahund þarf oft að leggja á sig mikla vinnu og þolinmæði við þjálfun. Gunnar Einarsson, fjárbóndi og hundaþjálfari frá Daðastöðum í Norður-Þingeyjarsýslu, hélt námskeið fyrir hunda og eigendur þeirra á Suður-Hvoli í Mýrdal á dögunum. MYNDATEXTI: Smalahundur: Magnús Þór Snorrason, bóndi í Sólheimahjáleigu, og Gunnar Einarsson frá Daðastöðum kenna hundi Magnúsar að gæta fjárhóps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar