Haustblómin

Margrét Ísaksdóttir

Haustblómin

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Margar plöntur eru ræktaðar á ákveðnum árstíma. Nú er tími haustblómanna og eru Solanum og Capasicum (skrautpipar) dæmi um plöntur sem tilheyra haustinu. Solanum er ættuð frá Madeira og eru tvær tegundir af þeirri plöntu ræktaðar hér. MYNDATEXTI: Birgitta Lára kom í Garðyrkjustöðina Ficus og skoðaði blómin sem þar eru ræktuð núna í haust

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar