Dorrit Moussaieff forsetafrú

Kristján Kristjánsson

Dorrit Moussaieff forsetafrú

Kaupa Í körfu

Aðaldalur | Nemendur í Tónlistarskóla Hafralækjarskóla í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu hafa vakið athygli fyrir hljóðfæraleik sinn og þá ekki síst fyrir leik sinn á afrísku ásláttarhljóðfærin marimba og mbira. Sex nemendur skólans, sem skipa sveitina Vipebe Marimba, léku tónlist fyrir sænsku konungsfjölskylduna, íslensku forsetahjónin og fylgdarlið þeirra á túninu við gamla bæinn á Grenjaðarstað í Aðaldal í vikunni við mikla hrifningu viðstaddra. Dorrit Moussaieff forsetafrú sýndi hljóðfærum krakkanna mikinn áhuga og fékk hún að slá nokkra tóna á eitt þeirra með Sigríði Jónsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar