Kjarvalsstaðir Ragna Róberts

Þorkell Þorkelsson

Kjarvalsstaðir Ragna Róberts

Kaupa Í körfu

FURÐULEGT nokk þá gerist það ósjaldan þegar rætt er um myndlist og myndlistarmenn að notuð eru hugtök sem tengjast hernaði. Talað er um landvinninga og að listamenn nái yfirráðum yfir rýminu. Í þessu samhengi er það skemmtilegt að loksins þegar Kjarvalsstaðir eru "yfirunnir" er það af fíngerðri konu MYNDATEXTI: Húmor "Ég finn fyrir launskemmtilegum húmor í list hennar sem gerir hana enn fjölbreytilegri en ella og ljær sýningu hennar aukna vídd."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar