Málþing sem Félag íslenskra sérkennara stóð fyrir

Sverrir Vilhelmsson

Málþing sem Félag íslenskra sérkennara stóð fyrir

Kaupa Í körfu

Af þeim tuttugu og tveimur löndum sem aðild eiga að Evrópustofnun um þróun sérkennslu eru fæstir nemendur á Íslandi í sérskólum eða sérdeildum. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Cor J.W. Meijer, sérfræðings á vegum Evrópustofnunar um þróun sérkennslu, á málþingi um skóla án aðgreiningar sem Félag íslenskra sérkennara stóð fyrir í húsakynnum Kennaraháskólans í gær og fyrradag. Auk Meijers var Dianne Ferguson, prófessor við háskólana í Oregon og Missory St. Luis og ráðgjafi um sérkennslu barna, sérlegur gestafyrirlesari á málþinginu. MYNDATEXTI: Cor J.W. Meijer og Dianne Ferguson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar