Ríkisstjórnarfundur

Sverrir Vilhelmsson

Ríkisstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson forsætisráðherra lætur af embætti í næstu viku eftir rúmlega 13 ára starf og tekur við starfi utanríkisráðherra. Hann telur að þessi langa stjórnarseta og sú samfella sem henni hafi fylgt hafi átt stóran þátt í þeim árangri sem náðst hafi í efnahagsmálum og fleiri málum. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra sat í gærmorgun ríkisstjórnarfund, en þetta er fyrsti fundur ríkisstjórnar sem hann stjórnar eftir að hann veiktist í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar