Grafarvogsdagurinn

Sverrir Vilhelmsson

Grafarvogsdagurinn

Kaupa Í körfu

Mikill fjöldi Grafarvogsbúa á öllum aldri tók þátt í gerð vináttulistaverks í Húsaskóla, en þar sem Grafarvogsdaginn bar í ár upp á 11. september var ákveðið að tileinka daginn vináttunni. "Það var troðfullt út úr dyrum í Húsaskóla, en líklegt má telja að um þrjú til fjögur þúsund manns hafi lagt leið sína í skólann yfir daginn," MYNDATEXTI: Vinátta í verki - stærsta vináttulistaverk Íslandssögunnar?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar