Kisugljúfur.

Sigurður Sigmundsson

Kisugljúfur.

Kaupa Í körfu

Í liðinni viku fóru fjallmenn úr Hrunamannahreppi um afréttinn umhverfis og suður af Hofsjökli. Meðal annars smöluðu þeir hin svipmiklu Kerlingarfjöll. Á hverju hausti eru smalaðir afréttir og heiðalönd þar sem sauðfjár er að vænta. Sauðkindin hefur lifað með þjóðinni frá landnámi og sjálfsagt hefur þótt að nýta þetta mikla graslendi til beitar. MYNDATEXTI: Horft ofan í hið svipmikla Kisugljúfur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar