Grafík í Austurbæ

Sverrir Vilhelmsson

Grafík í Austurbæ

Kaupa Í körfu

Afmælistónleikar hljómsveitarinnar Grafík, 9. september 2004. Hljómsveitin Grafík hefur alltaf verið sveipuð hálf dulúðlegum ljóma í huga mínum. Uppeldisstöð tveggja af bestu poppsöngvurum landsins, þeirra Helga Björnssonar og Andreu Gylfadóttur, og nokkurs konar fæðingarstaður vandaðrar íslenskrar nýbylgjutónlistar upp úr öskustó Pönk-Fönixins. Þá má ekki gleyma stórkostlegum og einstökum trommustíl meistara Rafns heitins Jónssonar, sem var nokkurs konar vörumerki sveitarinnar ásamt gítarsnilld Rúnars Þórissonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar