Eldhús - Möguleg slysagyldra

©Sverrir Vilhelmsson

Eldhús - Möguleg slysagyldra

Kaupa Í körfu

Öll erum við sammála um mikilvægi þess að gæta öryggis barna bæði innan veggja heimilisins og utan. Langflest slys á börnum eiga sér stað inni á heimilum eða í næsta nágrenni þess og því er mikilvægt að hafa augun opin fyrir slysagildrum.....Algengast að börn detti "Eins og eðlilegt er, eru yngstu börnin uppum og útum allt - langalgengustu slysin eru að börn detta. Þetta gerist aðallega í svefnherbergjum, stofu , forstofu eða gangi - sem dæmi má nefna að algengt er að börn rúlli fram af rúmi eða skiptiborðum og því er varasamt að skilja ung börn ein eftir við slíkar aðstæður," segir Sigrún. "Brunaslys eru líka algeng og geta verið mjög alvarleg. Algengast er að brunaslys eigi sér stað í eldhúsi eða baðherbergi íbúðar," heldur hún áfram. MYNDATEXTI: Möguleg slysagildra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar