Við höfnina

Við höfnina

Kaupa Í körfu

Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson RE liggur þessa dagana við Faxaskála í Reykjavíkurhöfn þar sem það fær andlitslyftingu í formi nýrrar málningar. Vafalaust verður Bjarni því enn glæsilegri þegar hann leggur upp í næsta leiðangur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar